top of page

Sigrum streituna einkatímar

Vilt þú ...

- læra öndun, æfingar og teygjur sem létta á stoðkerfi?

- bæta líkamlega og andlega líðan?

- takast á við streituvalda í þínu lífi?

- bæta almenna heilsu og vellíðan?

Sigrum streituna einkatímar eru árangursríkir einkatímar fyrir alla þá sem vilja komast út úr vítahring streitunnar, bæta andlega og líkamlega heilsu sína og endurheimta orkuna á ný.

Í einkatímunum er kennd öndunartækni sem dregur úr streitu og kvíða auk liðleika- og teygjuæfinga sem stuðla að aukinni hreyfigetu og vellíðunar í stoðkerfi.

Íris Huld hefur leitt Sigrum streituna, 4 vikna námskeið hjá Primal Iceland með afar góðum árangri en einkatímarnir eru hugsaðir fyrir þá sem vilja persónulegri þjálfun á tíma sem hentar hverjum og einum.

Stakur tími: 14.900 kr.

Tilboð: fjórir einkatímar auk netnámskeiðs á 44.900 kr.

Fyrir tímapantanir og fyrirspurnir iris@primal.is

119157215_449470289272288_12386933900994
bottom of page