Íris Huld Jan 21, 20213 minLitlu sigrarnir maður...Fyrir nokkrum dögum síðan kom húsbóndinn til mín afar ánægður með sig og sagði „ég gerði við skúffuna inni á baði“! Ég sá á breiða...
Íris Huld Jan 11, 20213 minÓ nei.. allt nema kaffið!Fyrir nokkrum árum hefði mig ekki órað fyrir því að ég yrði ein af þeim sem myndi hætta í kaffinu. Rútínan mín var iðulega 2x tvöfaldir...
Íris Huld Jan 5, 20212 minÞetta þarf ekki að vera flókið...Hver kannast ekki við það að hafa varið dágóðu púðri í að tileinka sér daglegar heilsusamlegar venjur og svo koma jól með öllu...
Íris Huld Dec 31, 20202 min,,Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur”Að þessu sinni er áramótaheiti mitt borðleggjandi. Árið 2021 verður ár verkjaleysis og vellíðunar á líkama og sál! Á árinu sem er að líða...
Íris Huld Dec 26, 20201 minÍris Huld og Einar Carl í Primal - Sigrum streituna, öndun, taugakerfið og saga þeirra hjóna.Okkur hjónunum bauðst á dögunum að kíkja við í hlaðvarpið hjá Líkami.is. Við hittum Björn Þór þjálfara og áttum við hann gott spjall m.a....
Íris Huld Dec 8, 20202 minÉg óska ykkur rólyndis jóla...Ég er pottþétt ekki ein um það að vera leitandi leiða til þess að einfalda og skipuleggja jólatíðina með það að markmiði að eiga rólyndis...
Íris Huld Oct 6, 20202 minSorry mamma...Ég er með játningu í beinni. Undanfarið hef ég verið mjög upptekin af því að fylgja eigin ráðum, 2020 átti að vera tekið með trompi í...
Íris Huld Sep 29, 20203 min“Her success is not my failure” Er setning sem ég þarf reglulega að minna mig á. Hér áður fyrr þegar ég var að stíga mín fyrstu spor sem þjálfari voru persónulegar...
Íris Huld Sep 20, 20204 minEkki drepast úr stressi!Í dag líður mér vel! Ég finn æ sjaldnar fyrir kvíða og óróleika. Ég hvílist betur á þeim 8 tímum sem ég ver í bólinu. Ég sýni sonum mínum...
Íris Huld Sep 7, 20202 minSamband endar og nýr kafli tekur viðFyrir ekki svo löngu tók ég þá ákvörðun að segja skilið við vinkonu sem hefur fylgt mér um áraraðir. Samband okkar var hvorki gott né...
Íris Huld Sep 1, 20201 minTiltektar-granóla Ég elska allt sem er einfalt og fljótlegt. Í morgun þegar ég var að undirbúa nesti fyrir daginn rakst ég á krydd í kryddskúffunni sem var...
Íris Huld Aug 27, 20202 minAð hrökkva eða stökkva - Þitt er valið!Í sumar fékk ég þá flugu í höfuðið að skrá mig í jógakennaranám. Ég fann fyrir brennandi forvitni og til þess að læra en á sama tíma...
Íris Huld Aug 19, 20202 minMe-time á morgnannaÍ gegnum tíðina hef ég oft fengið spurninguna “afhverju vaknar þú svona snemma þegar þú getur sofið lengur?” Svarið mitt er alltaf það...
Íris Huld Aug 17, 20201 minÞað eru "allir" að gera eittvað geggjað.Langar mig að fá útrás í 10 km utanvegahlaupi, finna rigninguna í andlitinu og púlsinn hækka - JÁ! Hef ég líkamlega getu til þess í dag?...
Íris Huld Aug 8, 20203 minHvaða skref get ég tekið strax í dag sem færir mig nær bættri líðan?Sigraðu streituna áður en hún sigrar þig!. Á síðustu vikum og mánuðum hefur verið aukin umfjöllun um streitu og álag í samfélaginu. Á...